Stefán Karl Stefánsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stefán Karl Stefánsson

Kaupa Í körfu

Að vera maður sjálfur Stefán Karl Stefánsson er einn af okkar ungu upprennandi leikurum. Um síðustu helgi var frumsýnt leikritið Vatn lífsins þar sem hann fer með aðalhlutverkið. MYNDATEXTI: "Gullna mómentið hjá mér er að sjá ánægða leikhúsgesti," segir Stefán Karl Stefánsson leikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar