Smárabíó

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Smárabíó

Kaupa Í körfu

Smárabíó tekur á sig mynd UM TVÖ hundruð iðnaðarmenn, að staðaldri, vinna nú hörðum höndum við að fullklára Smárabíó í tæka tíð fyrir opnun þess á morgun. Verkið er og ærið, fimm stórir og myndarlegir salir, búnir fullkomnasta aðbúnaði. Samtals taka salirnir um 1.000 manns í sæti og eru sömu gæðin í þeim öllum, þ.e. hvað varðar hljóð og mynd. MYNDATEXTI: Það þarf mörg handtök til þess að koma upp eins stóru bíói og Smárabíói.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar