Landsfundur sjálfstæðismanna 2001

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsfundur sjálfstæðismanna 2001

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson fjallaði um skattalækkanir á landsfundi Sjálfstæðisflokksins Eignarskattar á fólk og fyrirtæki afnumdir í næsta áfanga DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær, að báðir stjórnarflokkarnir væru því fylgjandi að í næsta áfanga umbóta í skattamálum verði eignarskattar á fólk og fyrirtæki algjörlega afnumdir. MYNDATEXTI: Ástríður Thorarensen fagnaði eiginmanni sínum, Davíð Oddssyni forsætisráðherra, að lokinni setningarræðu hans á landsfundinum. Davíð á vinstri hönd er Sólveig Pétursdóttir en við hlið Ástríðar sitja Geir H. Haarde, Inga Jóna Þórðardóttir og Árni M. Mathiesen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar