Auður Lilja Ámundadóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Auður Lilja Ámundadóttir

Kaupa Í körfu

Hönnuður silfurskeiðar í Öskjuhlíðarskóla HANN klessir trýninu upp að rúðunni, sveinkinn sem prýðir jólasveinaskeiðina í ár enda um engan annan að ræða en sjálfan Gluggagægi. Hönnuður myndarinnar er 11 ára stúlka úr Öskjuhlíðarskóla, Auður Lilja Ámundadóttir, en tillaga hennar var valin úr hópi 200 tillagna sem bárust víðs vegar af Reykjavíkursvæðinu í samkeppni um mynd af karlinum þeim arna. MYNDATEXTI. Auður tekur við viðurkenningarskjali úr höndum Ragnhildar en að auki fékk hún 10 þúsund krónur og eintak af silfurskeiðinni í verðlaun. ATH. myndin af skeiðinni var aðsend blaðamaðurinn Bergþóra sótti hana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar