Þórsmörk

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þórsmörk

Kaupa Í körfu

Umhverfið í Húsadal í Þórsmörk er ekki eins og áður. Grjót og vatn þar sem áður var gróinn sandur og 150 metra skarð myndaðist í varnargarði sem átti að standast öll hlaup. Myndatexti: Litið yfir skarðið í varnarveggnum. Vatnið flæddi að Merkurrananum til vinstri og beggja vegna flugvallarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar