Dekkjaverkstæði Sigurjóns í Hátúni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dekkjaverkstæði Sigurjóns í Hátúni

Kaupa Í körfu

Bíllinn settur í vetrarbúning ÞAÐ var mikið að gera á dekkjaverkstæðum borgarinnar í gær eftir að myndarlegt snjólag hafði sest á götur og torg og því ansi hált að aka um á sumardekkjunum einum./Meðal þeirra sem þurftu að hafa hröð handtök voru starfsmenn Hjólbarðaverkstæðis Sigurjóns í Hátúni en þar var sannkölluð örtröð þar sem fólk beið eftir að fá þjónustu við að skipta um dekk í gær. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar