Háskólinn í Reykjavík - Nýbygging opnuð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Háskólinn í Reykjavík - Nýbygging opnuð

Kaupa Í körfu

Nýbygging Háskólans í Reykjavík opnuð NÝBYGGING Háskólans í Reykjavík var formlega opnuð í gær en nýja byggingin tvöfaldar stærð húsnæðis skólans úr 4.000 fermetrum í 8.000 fermetra. Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, opnaði nýbygginguna en viðstaddir voru m.a. stúdentar og starfsfólk skólans, stjórnarmenn í Verslunarráði Íslands, bandamenn skólans og menntamálanefnd Alþingis. MYNDATEXTI: Björn Bjarnason menntamálaráðherra opnar formlega 4.000 fermetra nýbyggingu Háskólans í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar