Davíð Oddsson í Mexíkó

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Davíð Oddsson í Mexíkó

Kaupa Í körfu

Mexíkóforseti sýndi sjónarmiðum Íslendinga mikinn skilning Ernesto Zedillo, forseti Mexíkó, sýndi mikinn skilning á sjónarmiðum Íslendinga í sambandi við Kyoto-bókunina um varnir gegn losun koltvísýrings í viðræðum hans og Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. MYNDATEXTI: Bryndís Schram, Ástríður Thorarensen, Davíð Oddsson, Carlos Zaragoza og Brynjólfur Bjarnason að virða fyrir sér stórfisk í fiskvinnslunni Nautico. ( Davíð og föruneyti hans skoða stórfisk í fiskvinnslunni Nautico Fv Bryndís Schram , Ástríður Thorarensen , Davíð Oddson , Carlos Zaragoza og Brynjólfur Bjarnason )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar