Davíð Oddsson í Mexíkó

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Davíð Oddsson í Mexíkó

Kaupa Í körfu

Mexíkóforseti sýndi sjónarmiðum Íslendinga mikinn skilning Ernesto Zedillo, forseti Mexíkó, sýndi mikinn skilning á sjónarmiðum Íslendinga í sambandi við Kyoto-bókunina um varnir gegn losun koltvísýrings í viðræðum hans og Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson forsætisráðherra og fylgdarlið skoða Mannfræðisafn í Mexíkó ( 020299 )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar