Davíð Oddsson í Mexíkó
Kaupa Í körfu
Mexíkóforseti sýndi sjónarmiðum Íslendinga mikinn skilning ERNESTO Zedillo, forseti Mexíkó, sýndi mikinn skilning á sjónarmiðum Íslendinga í sambandi við Kyoto-bókunina um varnir gegn losun koltvísýrings í viðræðum hans og Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Rætt var um líkurnar á samningum Mexíkó við Fríverslunarsamtök Erópu, og lét forsetinn í ljós mikinn áhuga á að Mexíkóar næðu svipuðum samningum um fríverslun og Kanadamenn eru að ná við EFTA og lýsti Davíð yfir stuðningi við þá hugmynd. Í samtali við Morgunblaðið sagðist forsætisráðherra einnig vera þess fullviss að ástæða væri til bjartsýni varðandi starfsemi íslenskra fyrirtækja í Mexíkó og líkur væru á að sjávarútvegsráðherrann kæmi í heimsókn til Íslands til að kynna sér fiskveiðistjórn og rannsóknir. MYNDATEXTI: DAVÍÐ Oddsson og frú Ástríður skála við forsetahjón Mexíkó í kvöldverðarboði. ( 020299 )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir