Davíð Oddsson í Mexíkó

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Davíð Oddsson í Mexíkó

Kaupa Í körfu

Opinberri heimsókn Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra, til Mexíkó lauk um hádegisbilið í gær að staðartíma. Í eftirmiðdag á þriðjudag var móttaka fyrir á annan tug Íslendinga í borginni og síðan bauð aðalræðismaður Íslands í Mexíkó, Eduardo Rihan, til kvöldverðar. MYNDATEXTI: Á myndinni er forsætisráðherra ásamt fylgdarliði við Mánapíramídann skömmu fyrir brottförina frá Mexíkó. Frá vinstri: Albert Jónsson, Ólafur Davíðsson, Davíð Oddsson, Ástíður Thorarensen, Orri Hauksson, Þorbjörg K. Jónsdóttir, Brynjólfur Bjarnason, Atli Jósafatsson og Gustavo Iruegas. ( Forsætisráðherra og allt hans föruneyti sitja með Mánapíramídann í baksýn síðasta dag Mexíkóferðarinnar frá vinstri: Albert Jónsson, Ólafur Davíðsson, Davíð Oddsson, Ástríður Thorarenssen, Orri Hauksson, Þorbjörg K. Jónsdóttir, Brynjólfur Bjarnasson, Atli Jósafatsson, Gustavo Iruegas sendiherra í Osló )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar