Hallgrímskirkja

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hallgrímskirkja

Kaupa Í körfu

Hátíðahöldum í tilefni af hundrað ára fæðingarafmæli Jóns Leifs verður fram haldið í Hallgrímskirkju í kvöld, þar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands, einsöngvarar og kór, flytja efnisskrá með verkum tónskáldsins. Loftur Erlingsson og Gunnar Guðbjörnsson munu syngja með hljómsveitinni í Guðrúnarkviðu, ásamt Ingveldi Ýr Jónsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar