Listakl. Leikhúskj.

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listakl. Leikhúskj.

Kaupa Í körfu

ÓHEFÐBUNDIN tískusýning var haldin í Listaklúbbi Leikhúskjallarans síðastliðinn mánudag. Hólmfríður Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Listaklúbbsins, og fatahönnuðir frá Gallerí Móti ákváðu að brjóta upp tískusýningarformið og fengu því Lindu Vilhjálmsdóttur skáldkonu til að velja ljóð sem hannað var síðan út frá. KOLBRÚN Erna Pétursdóttir las ljóðin meðan sýningarstúlkurnar sýndu flíkur er hannaðar voru út frá innihaldi þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar