Listakl. Leikhúskj.
Kaupa Í körfu
ÓHEFÐBUNDIN tískusýning var haldin í Listaklúbbi Leikhúskjallarans síðastliðinn mánudag. Hólmfríður Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Listaklúbbsins, og fatahönnuðir frá Gallerí Móti ákváðu að brjóta upp tískusýningarformið og fengu því Lindu Vilhjálmsdóttur skáldkonu til að velja ljóð sem hannað var síðan út frá. KOLBRÚN Erna Pétursdóttir las ljóðin meðan sýningarstúlkurnar sýndu flíkur er hannaðar voru út frá innihaldi þeirra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir