KR : ÍA

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

KR : ÍA

Kaupa Í körfu

Í gærkvöldi fengu KR-ingar eina af óskum sínum uppfyllta. Þeir fengu óskabyrjun á Íslandsmótinu er þeir lögðu Skagamenn, 1:0, en það var ekki það eina. Þeir fengu sannkallaða óskabyrjun í leiknum því eftir aðeins sautján sekúndur skoruðu þeir sigurmark sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar