Fegurðarsamkeppni Íslands 1999

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fegurðarsamkeppni Íslands 1999

Kaupa Í körfu

FEGURÐARDROTTNING Íslands verður valin í kvöld á Broadway úr hópi 23 stúlkna víðs vegar að af landinu. Stúlkurnar hafa undirbúið sig vel og hafa síðustu þrjár vikur æft á sviðinu á Broadway undir leiðsögn Kadri Hint frá Eistlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar