Breiðablik-Grindavík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Breiðablik-Grindavík

Kaupa Í körfu

Barist um knöttinn. Grindavíkurstúlkur léta stöllur sínar úr Breiðabliki hafa nokkuð fyrir sér í Kópavoginum í gærkvöldi en töpuðu samt 3:1. Hér hefur Kristrún L. Daðadóttir úr Breiðabliki náð að sparka boltanum rétt á undan Lindu Karlsdóttur úr Grindavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar