Borgarbúðin

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Borgarbúðin

Kaupa Í körfu

VIÐ starfslok í Borgarbúðinni kvöddu velunnarar hjónin með ræðuhöldum, blómum og trega. "Og við sem höfðum frekar haldið að fólk væri fegið að losna við okkur," sögðu hjónin furðu lostin.Hjónin Jóhann Kristjánsson og Hulda Klein kynntust bakvið afgreiðsluborð í kjötbúð lýðveldisárið 1944 og hafa verslað saman allar götur síðan. Sigurbjörg Þrastardóttirheimsótti hjónin þegar þau lokuðu "Jóabúð" í síðasta sinn, en kjörbúðin vinalega í Kópavogi var um margt einstök í sinni röð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar