Bændur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bændur

Kaupa Í körfu

Votviðri hefur ráðið ríkjum á Suðurlandi undanfarnar vikur og eru bændur þar orðnir langeygir eftir þurrki þannig að hægt sé að taka til hendinni við heyskap. Þeir segjast þó lítt vera farnir að ókyrrast enn, enda sé nóg eftir af sumrinu og þeir séu ýmsu vanir. Eins og sjá má að baki þeim (frá vinstri) Hauki Þorvaldssyni, Guðmundi Garðari Sigfússyni og Hafsteini Þorvaldssyni veldur rigningin því að vinnusvæði þeirra verður heldur ókræsilegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar