Titanic

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Titanic

Kaupa Í körfu

Sýning um sögu og örlög Titanic var opnuð í Hafnarfirði á föstudag. Það var bæjarstjórinn í Hafnarfirði, Magnús Gunnarsson, sem opnaði sýninguna, en hún er í salarkynnum Hafnarfjarðarleikhússins. Gareth White og Robert Stoke, borgarstjóri í Belfast, skoða sig um á sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar