Erlendir ferðamenn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Erlendir ferðamenn

Kaupa Í körfu

Ástarjátning á útlensku? AÐ mörgu er að huga á ferðalögum í útlöndum. Þessir erlendu ferðamenn hvíldu lúin bein á Akureyri í gær, en hvort konan er að huga að eyrnameini ferðafélaga síns, eða hvort að ástfangið fólk lætur vel að hvort öðru með þessum hætti í heimalandi hennar, skal ósagt látið. Morgunblaðið/Goll i190699

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar