Íslandssími og Lína

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslandssími og Lína

Kaupa Í körfu

Íslandssími hf. og Lína semja um uppbyggingu ljósleiðaranets á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur. FORSVARSMENN Íslandssíma og Línu undirrituðu samstarfssamninginn í Höfða í gær. Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri Íslandssíma, og Helgi Hjörvar, formaður verkefnisstjórnar Línu, bera saman bækur sínar að aflokinni undirritun samningsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar