Landsmótið í golfi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsmótið í golfi

Kaupa Í körfu

Ragnhildur Sigurðardóttir náði ekki að veita Ólöfu Maríu keppni. Leikur Ólafar Maríu Jónsdóttur skaraði framúr í meistaraflokki kvenna. Ragnhildur Sigurðardóttir úr GK, helsti keppinautur hennar, náði ekki að velgja henni undir uggum og ekkert varð úr einvíginu mikla er spáð var þeirra á milli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar