Landsmótið í golfi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsmótið í golfi

Kaupa Í körfu

Björgvin Sigurbergsson varð Íslandsmeistari í golfi eftir umspil við Örn Ævar Hjartarson. ÁKVEÐINN gengur Björgvin Sigurbergsson í átt að áttunda teig eftir að hafa náð fugli á sjöundu braut ­ komist þannig upp að hlið Arnar Ævars Hjartarsonar. Eftir þetta lenti Björgvin aldrei undir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar