Einar Gúst. og Magnús Bj.

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Einar Gúst. og Magnús Bj.

Kaupa Í körfu

Stjórnvöld vilja vinna að því að efla ímynd Íslands í Norður-Ameríku. Heimsókn Hillary Clinton hingað til lands í sumar marka upphaf kynningaráætlunar sem hefur að markmiði að efla ímynd Íslands í Bandaríkjunum. Áætlunin er skipulögð og kostuð af stjórnvöldum hér á landi í samvinnu viðÍslensk-ameríska verslunarráðið í Bandaríkjunum og mun standa næstu fimm árin. MYNDATEXTI: Einar Gústavsson, framkvæmdastjóri Ferðamálaráðs í Bandaríkjunum, og Magnús Bjarnason, viðskiptafulltrúi íslenska sendiráðsins: Nauðsynlegt að hafa samnefnara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar