Súlan

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Súlan

Kaupa Í körfu

Þeir voru í óðaönn að salta nótina strákarnir um borð í Súlunni þegar ljósmyndari átti leið um Torfunesbryggju þar sem skipið liggur. Áhöfn Súlunnar EA voru að salta loðnunótina þegar ljósmyndari MBL rakst á þá þar sem þeir lágu við Torfunesbryggju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar