Leikvöllur
Kaupa Í körfu
Kópavogsvöllur sker sig úr knattspyrnuvöllum á höfuðborgarsvæðinu að því leyti að við völlinn eru leiktæki fyrir börn; rólur, vegasalt, sandkassi og rennibraut. Að sögn Hilmars Harðarsonar, umsjónarmanns vallarins var rennibraut sett upp við völlinn fyrir nokkrum árum og síðan vatt þetta smám saman upp á sig enda viðtökur góðar. Hilmar segir að leiktækin séu mikið notuð, bæði af íbúum hverfisins og eins af yngstu vallargestunum, sem eins og foreldrar þekkja, hafa takmarkaða þolinmæði til að fylgjast fótboltaleik, sem stendur í 90 mínútur. Það var líka ekki annað að sjá en þeir skemmtu sér vel strákarnir sem róluðu af hjartans lyst í hálfleik á leik Breiðabliks og Keflavíkur á dögunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir