Sjávarútvegssýning

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjávarútvegssýning

Kaupa Í körfu

Fjarlækningarbúnaður vekur athygli á sjávarútvegssýningunni "Flestir hafa sögu að segja" "VIÐ höfum fengið mjög góð viðbrögð. Hingað hafa komið fjölmargir og sérstaklega hafa sjómenn sýnt þessum búnaði mikinn áhuga og flestir þeirra hafa einhverja sögu að segja af slysum eða tilfellum þar sem slíkur búnaður hefði komið að góðum notum," segir Sigurður Á. Kristinsson, læknir og einn af eigendum TeleMedIce, en fyrirtækið kynnir svokallaðan fjarlækningabúnað á Íslensku sjávarútvegssýningunni. MYNDATEXTI: Frá sýningarbás TeleMedIce á Íslensku sjávarútvegssýningunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar