Framkvæmdir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Framkvæmdir

Kaupa Í körfu

Unnið er að því að reisa nýja fimm hæða byggingu í Austurstræti 8­10. Það er Ármannsfell sem stendur að framkvæmdunum. Að sögn Jóns Pálssonar framkvæmdastjóra er nú verið að ljúka við að steypta næstefstu hæðina og er reiknað með að steypuvinnu ljúki í næsta mánuði. Þá verður hafist handa við frágang á húsinu og sagði Jón að húsið ætti að vera tilbúið næsta vor samkvæmt áætlun. Hann reiknar með að það standist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar