Brú yfir Miklubraut

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brú yfir Miklubraut

Kaupa Í körfu

Umferð var í fyrsta sinn hleypt á nýja brú yfir Miklubraut við Skeiðarvog í gær. Framkvæmdum er þó ekki lokið en að sögn Sigurðar I. Skarphéðinssonar var reynt að opna brúna sem fyrst til að létta á umferð. Það var einnig gert þegar Höfðabakkabrúin var tekin í notkun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar