Álafosshúsið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Álafosshúsið

Kaupa Í körfu

Tolli niður á jörðina Tolli býr á þriðju hæð stóra Álafosshússins. Þar hefur hann lifað og starfað mörg undanfarin ár enda er á hæðinni íbúð hans og sýningarsalur. Að auki var þar vinnustofa hans en hana flutti hana nýlega í annað húsnæði í Álafosskvosinni. MYNDATEXTI: Íbúðin er afar sérstök. Hún hefur tekið ýmsum breytingum í gegnum tíðina eftir þörfum fjölskyldunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar