Fiskiþing

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fiskiþing

Kaupa Í körfu

Alþjóða- og umhverfismál sjávarútvegsins í brennidepli á Fiskiþingi. Viðbrögð útvegsins ekki verið nógu snörp Alþjóðasamningar og umhverfismál í tengslum við sjávarútveginn voru meginviðgangsefni Fiskiþings sem var haldið í 58. MYNDATEXTI: Fyrirlesarar á 58. Fiskiþingi. Lengst til vinstri Friðrik Blomsterberg, Halldór Þorgeirsson, Helgi Laxdal, Þórir Ibsen og Kristján Gunnarsson starfsmaður fundarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar