Vinnandi menn í vetrarblíðu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vinnandi menn í vetrarblíðu

Kaupa Í körfu

Unnið í vetrarblíðu Áfram er útlit fyrir gott en kalt veður hérlendis. Spáin fyrir hádegi í dag gerir ráð fyrir 5 stiga frosti í Reykjavík, 10 stiga frosti á Akureyri og Egilsstöðum, 6 stiga frosti á Bolungarvík og 8 stiga frosti á Kirkjubæjarklaustri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar