Arnarstapi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Arnarstapi

Kaupa Í körfu

ÞEGAR sólin skín og veðrið leikur við landann er hvergi betra að vera en á Íslandi. Ferðalangar á Arnarstapa á Snæfellsnesi virtust að minnsta kosti njóta lífsins í sólinni um síðustu helgi. Nú er að sjá hvernig sól og rigning deilast niður á landið næstu daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar