Arnarstapi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Arnarstapi

Kaupa Í körfu

Einu sinni datt mönnum ekki í hug að klífa fjöll. Í dag láta menn sig ekki muna um að setjast upp á vélsleða og bruna upp um fjöll og firnindi. Vinsælt er til dæmis að bregða sér upp á Snæfellsjökul og er næsta auðvelt að ná tindinum á vélknúnum farartækjum. Spurningin er bara hvort það er eins skemmtilegt eftir á og hvort menn verða þá af leyndardómum Snæfellsjökuls.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar