Hrukkufylling

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hrukkufylling

Kaupa Í körfu

Sigurður E. Þorvaldsson lýtalæknir sprautar efninu restylane undir húðina á konunni til að slétta úr hrukkunni milli augnanna. Aðgerðin tekur innan við þrjátíu mínútur. Efnið er fjölsykursýra og brotnar niður og hverfur á náttúrulegan hátt með tímanum. Margir vilja því gangast aftur undir aðgerðina aftur að ári liðnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar