Tónlistarmenn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tónlistarmenn

Kaupa Í körfu

Endurfundir á Íslandi Meðlimir í kór og hljómsveit háskólans í Bologna eru staddir hér á landi í boði íslenska háskólakórsins. Ítölsku tónlistarmennirnir voru gestgjafar Háskólakórsins í maí á hátíð sem var liður í dagskrá Bologna - menningarborg árið 2000. MYNDATEXTI: Stefano Visinoni, Halla Sigrún Sigurðardóttir og Sverrir Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar