Læknafélagið afhendir gjöf

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Læknafélagið afhendir gjöf

Kaupa Í körfu

LÆKNAFÉLAG Íslands hefur afhent ríkissjóði fyrir hönd Nesstofusafns fasteignina Bygggarða 7 á Seltjarnarnesi auk 10,6 milljóna króna en húsnæðið var keypt fyrir erfðafé Jóns Steffensens sem í áratugi var prófessor í líffærafræði við læknadeild Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Sigurbjörn Sveinsson (lengst til hægri) afhenti Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra (í miðið) og Geir H. Haarde fjármálaráðherra gjafagerning Læknafélags Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar