U2 Project - frá Íslandi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

U2 Project - frá Íslandi

Kaupa Í körfu

Tónleikar til heiðurs U2 Betra en hluturinn sjálfur? TVENNIR tónleikar, til heiðurs írsku ofurrokksveitinni U2, verða haldnir í kvöld í Íslensku óperunni. Þar ætlar hið svokallaða "U2 Project" að laða fram stemmninguna sem myndast á tónleikum frummyndarinnar og verður ekkert til sparað svo að slíkt megi verða. Um tónlistarflutning sjá þeir Rúnar Friðriksson (söngur, meðlimur í Sixties), Gunnar Eggertsson (gítar, meðlimur í Landi og sonum), Birgir Níelsen (trommur, einnig í Landi og sonum) og Friðrik Sturluson (bassi, úr Sálinni hans Jóns míns). MYNDATEXTI: U2 Project: Frá Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar