Jón Baldursson yfirlæknir á slysa- og bráðamóttöku

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Baldursson yfirlæknir á slysa- og bráðamóttöku

Kaupa Í körfu

Mikið álag á slysadeild í gærdag vegna hálkumeiðsla Slysahætta er mikil þegar frýs skyndilega LÆKNAR, hjúkrunarfræðingar og annað starfsfólk á slysa- og bráðamóttöku Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi höfðu í nógu að snúast í gærmorgun og fram eftir degi við að hlúa að þeim sem dottið höfðu í hálku á höfuðborgarsvæðinu. MYNDATEXTI: Jón Baldursson yfirlæknir skoðar myndir af beinbrotum dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar