Morgunverðarfundur hjá SA

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Morgunverðarfundur hjá SA

Kaupa Í körfu

Fundur Samtaka atvinnulífsins um samkeppnishugsun í menntakerfið Menntun einn af lykilþáttum samkeppnishæfni SAMKEPPNI í menntakerfinu er æskileg og tryggir að skólar þjóni betur hagsmunum viðskiptavina sinna sem eru í senn nemendur, heimilin, atvinnulífið og raunar samfélagið allt. Samkeppni stuðli að þróun nýjunga, hægt er að læra sé að læra af öðrum og allur samanburður og mat á námi verður auðveldari. MYNDATEXTI. Gylfi telur að rekstrarumhverfi háskólanna skipti meira máli en rekstrarform þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar