Chateau Cadillac Branda Superieur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Chateau Cadillac Branda Superieur

Kaupa Í körfu

Við sem unnum Bordeaux-vínum erum stöðugt að leita að góðum kaupum, ekki síst á þessum síðustu og verstu tímum þegar verð bestu vína héraðsins virðist ekki vera ákveðið með jarðarbúa í huga. Chateau Cadillac-Branda 1997 Bordeaux Superieur (1.290 kr.) er ágætis eintak. Rauð ber, plómur og nokkur sýra. Greinilegt að Merlot er hér í ríkjandi hlutverki. Vel uppbyggt vín, ferskt og þægilegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar