Dæturnar með í vinnuna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dæturnar með í vinnuna

Kaupa Í körfu

Stúlkur kynntu sér starfið SNÓTIR af öllum stærðum og gerðum streymdu á vinnustaði foreldra sinna í gær, en sá dagur var tileinkaður verkefninu "Dæturnar með í vinnuna" sem Auður í krafti kvenna stendur fyrir. Dætur starfsmanna Morgunblaðsins létu sig ekki vanta í húsakynni blaðsins í gær og notuðu þær tækifærið til að skoða vinnustað mömmu eða pabba í krók og kima. Á myndinni má sjá þær í prentsmiðjunni þar sem þær fræddust um starfið og er ekki að sjá annað en að fylgst sé með útskýringunum af athygli. Kristín Heiða Magnúsdóttir í bleikri peysu við þeirrar sem stendur rúlluendann. ( Í prentsmiðju moggans )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar