Síminn breiðband blaðamannafundur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Síminn breiðband blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

Heiðrún Jónsdóttir, Þór Jes Þórisson, framkvæmdastjóri breiðbandssviðs, og Johan Bergström, yfirmaður markaðsmála Narad Networks. frétt: SÍMINN-BREIÐBAND hefur gert samstarfssamning við bandaríska hátæknifyrirtækið Narad Networks um tilraunaverkefni sem felur í sér byltingarkennda lausn í gagnaflutningum á Breiðbandinu, að því er fram kemur í frétt frá Símanum. Narad Networks er hátæknifyrirtæki sem stofnað var fyrir tveimur árum og þróar og vinnur að lausnum sem auka flutningsgetu á kapalkerfum með nýrri tækni og þjónustu. Heiðrún Jónsdóttir, forstöðumaður upplýsingasviðs Símans, segir að sem dæmi megi nefna að flutningsgetan á breiðbandi við þessa tækni aukist úr 10 megabitum í 100 megabita sem margfaldi möguleika Breiðbandsins en um helmingur heimila á höfuðborgarsvæðinu hafi nú aðgang að breiðbandinu. Hún segir að hægt sé að auka notkun á hefðbundnum sjónvarpsstrengjum og með þeirri tækni sem Narad bjóði hafi komið í ljós að breiðbandskerfi Símans sé kjörið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar