Kjarvalsstaðir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kjarvalsstaðir

Kaupa Í körfu

Kjarvalsstofa á Borgarfirði eystra og Listasafn Reykjavíkur -Kjarvalsstaðir undirrita samstarfssamning á dögunum. Samningurinn er gerður til að skilgreina samstarf Kjarvalsstofu og Listasafns Reykjavíkur til ársloka 2004. Myndatexti: Eiríkur Þorláksson, forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur, og Áskell Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Kjarvalsstofu, undirrituðu samninginn og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri vottar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar