Áslaug Björg Viggósdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Áslaug Björg Viggósdóttir

Kaupa Í körfu

Hringurinn afhendir forstöðulækni Barnaspítalans 50 milljóna króna gjöf til kaupa á búnaði "Ávöxtur af heitstrengingu minni" Sextíu ár eru í dag liðin frá því Hringurinn ákvað að beita sér fyrir byggingu barnaspítala og verður minning fyrsta formannsins, Kristínar Vídalín Jacobson, heiðruð af því tilefni. Áslaug Björg Viggósdóttir, núverandi formaður, segir fyrirrennara sína varla hafa séð fyrir hversu löng biðin yrði, en til stendur að opna nýjan Barnaspítala Hringsins í haust. MYNDATEXTI. "Velferð barna er okkur öllum hjartfólgin. Það sem sameinar krafta okkar er sú sýn að við getum lagt eitthvað að mörkum við að bæta aðstöðu og hjúkrun sjúkra barna á Íslandi," segir Áslaug Björg Viggósdóttir, formaður Hringsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar