Víkurskóli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Víkurskóli

Kaupa Í körfu

Hressir krakkar úr 6.F og 7.G í Víkurskóla heimsóttu Morgunblaðið 26. apríl síðastliðinn. Tilgangurinn með heimsókninni var að skyggnast inn í starfsemi dagblaðs, en krakkarnir höfðu þegar fengið smjörþefinn í gegnum skólaverkefnið "Dagblöð í skólum" fyrr í vor. Morgunblaðið vonar að þau Anton, Anton Örn, Atli, Auður, Birkir, Christine, Elín, Flosi, Halldór, Haukur, Jóhann, Magnús, Óli Þór, Rósa, Stefán, Styrmir, Sylvía, Andrea Rut, Aron, Dagný Elva, Einar, Erik, Eva, Karen, Olga, Sigurður og Særún hafi orðið einhvers vísari, og þakkar þeim um leið fyrir komuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar