Stjórnvísi Þorkell Sigurlaugsson fær viðurkenningu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stjórnvísi Þorkell Sigurlaugsson fær viðurkenningu

Kaupa Í körfu

Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Eimskips, var útnefndur heiðursfélagi Stjórnvísi árið 2002 á aðalfundi félagsins. Myndatexti: Þorkell Sigurlaugsson tekur við viðurkenningu úr hendi Guðrúnar Ragnarsdóttur, fráfarandi formanns Stjórnvísi, er hann var útnefndur heiðursfélagi félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar