Kaupþing skrifar undir lánasamning - Stoðir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kaupþing skrifar undir lánasamning - Stoðir

Kaupa Í körfu

LÁN Stoðir taka erlent lán RHEINISCHE Hypothekebank, Rheinhyp, í Þýskalandi hefur lánað fasteignafélaginu Stoðum hf. sautján milljónir evra og var lánasamningur þess efnis undirritaður í gær. MYNDATEXTI: Bjørn Skouenby frá Rheinhyp, Jónas Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Stoða, og Hreiðar Már Sigurðsson, aðstoðarforstjóri Kaupþings, undirrita samning um lán Rheinhyp til Stoða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar