Mýrargata

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mýrargata

Kaupa Í körfu

Mikilvægt að halda í hafnsækna starfsemi Á HUGMYNDAÞINGI um framtíðarskipulag Mýrargötusvæðis sem haldið var á dögunum í Ráðhúsi Reykjavíkur kom fram almennur vilji meðal fólks um að halda ætti í hafnsækna stafsemi samhliða uppbyggingu íbúðarsvæðis á skipulagssvæðinu. MYNDATEXTI. Svæðið sem um ræðir er norðan Mýrargötu, um 3 hektarar, með möguleika á 15. þús. fermetra byggingarmagni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar