Íþróttamót vinnuskóla Mosfellsbær/ Garðabær

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íþróttamót vinnuskóla Mosfellsbær/ Garðabær

Kaupa Í körfu

Árleg íþróttakeppni milli vinnuskóla Mosfellsbæjar og Garðabæjar fór fram í blíðskaparveðri á Varmárvöllum við íþróttamiðstöðina í Mosfellsbæ á miðvikudag. Keppt var í fjölda íþrótta á borð við fótbolta, boðhlaupi, sundlaugarslag, körfubolta og "fitness-tímaþraut" sem stjórnað var af Andrési Guðmundssyni og Hjalta Úrsusi. Í hádeginu var blásið til pitsuveislu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar